9.SEPTEMBER, 2002.

Sól skein í heiði og fuglarnir sungu. Afmælisdagurinn hennar Hrefnu Ásgeirsdóttur er runninn upp. Það voru 50 gestir sem samfögnuðu Hrefnu.

Hér koma nokkrar myndir frá afmælinu. Njótið!

 

Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag.......

 

Hrefna stillir sér upp við hlið hinna fögru rósa sem henni bárust

 

 

Fjölskyldan og Músi litli

 

Á leiðinni til Hrefnu fékk ég að kíkja inn til Köllu og Joakims,

ég stormaði beint í fallegu kristalskálina og sannfærðist um að fegurð og notagildi fara vel saman. Skil ekki hvað fólkið haðfi að athuga við það!

 

Hrefnurnar tvær

 

Afmælisbarnið

 

Kampavín og gómsætar veitingar

 

Bryndís og Hrefna Hrafnkelsd. Ársæll og Björg í bakgrunni.

 

Bjarni Gunnar, Eysteinn, Sigurður Bragi, Hlynur og Gunnar Karl

Didda, Kristín frá Þverá, Halla og Hrafnhildur

Vigdís Lilja (6 mán.), dóttir Hrannar og Sverris

 

Arnkatla og Bryndís

Afmælisbarnið brosir sínu breiðasta!

 

Rabbað saman

 

Hrefna Rós og Músi. Helga reynir að fela sig!

 

Guðmundur, Hrefna Rós, Hlynur, Gunnar Karl, Hrefna og Sigrún

 

Hrefna og Björg hressar að vanda

 

Glatt á hjalla

 

Frænkurnar Jóhanna Klara og Arnkatla